by Sigurþór Einarsson | maí 26, 2019 | Ást að vori, Furðusögur, Klassík, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Í páskafríinu sem leið kláraði ég alveg magnaða bók. Það var svo sem ekkert leyndarmál. Bókin Hús andanna er löngu orðin klassískt verk og hefur lengi verið á lestrarlistanum mínum. Eftir að hafa lesið Þúsund ára einsemd eftir Gabriel García Márquez á menntaskólaárum...