by Katrín Lilja | sep 1, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur, Sterkar konur
Korka er afskaplega tápmikil og fjörug stúlka sem á erfitt með að hemja fjörið í maganum þegar það kemst á flug. Nú er komin út önnur bók um Korku og öll hin ótrúlegu uppátæki hennar. Áður hefur komið út ein bók um stelpuna Korku, þar sem birtust nokkrar sögur af...