Lygar kalla á fleiri lygar

Lygar kalla á fleiri lygar

Svikarinn eftir Lilju Magnúsdóttur kom út fyrir stuttu. Bókin er byggð á smásögu sem sigraði Gaddakylfuna árið 2008, smá- og glæpasagnaverðlan Mannlífs og Hins íslenska glæpafélags. Mér sýnist á öllu að hætt sé að veita Gaddakylfuna, þau hafi lognast út af. Smásögunni...