Skoski metsöluhöfundurinn Jenny Colgan sló rækilega í gegn með bókunum Litla bakaríið við Strandgötu og Sumar í litla bakaríinu við Strandgötu. Þriðja bókin...
Bókakápan er dejlig og lýsandi fyri anda bókarinnar að mínu mati.
Ég skrifaði pistil fyrr í vikunni sem fór misjafnlega vel í marga. Sumir fóru í mann og an...
Nú veit ég ekki hversu vel þeir sem lesa þennan pistil þekkja mig, en líklegast er betra að játa strax. Það er eiginmaður minn sem stóð að baki útgáfunni á bóki...
Fyrir jólin kom út unglingabókin Ég gef þér sólina eftir Jandy Nelson. Ég hef alltaf verið mjög skeptísk á unglingabækur. Ekki að mér finnist þær leiðinlegar he...
Þema Lestrarklefans í mars er geðveiki í allri sinni mynd. Við höfum fjallað um allskyns geðveikar bækur og oftar en ekki eru það geðrænir sjúkdómar sögupersóna...
Mér hefur alltaf fundist breskir listamenn pínu smart. Bretar hafa nefnilega löngum getað státað sig af allskyns frægum og framúrstefnulegum listamönnum lan...
Áberandi falleg bók. Tekur sig vel út í bókahillu, á náttborði eða á kaffihúsi.
Það eru komnir heilir tveir mánuðir síðan ég las Kláða, smásagnasafn Fríðu Ísb...
Þá er janúar á enda og við vonum að sem flestir hafi komist í gegnum jólabækurnar enn stóðu ólesnar í desember. Lestrarklefinn lagðist í vinnu í janúar og afrak...
Jim Morrison, söngvari The Doors, er þekkt kyntröll.
Mér hefur alltaf þótt ég fædd á vitlausum tíma. Ég er svokallað „eitís“barn, alin upp af eldri systkinu...
Á meðal þeirra fjölmörgu bóka sem mig langaði að fá í jólagjöf voru Kópavogskrónika eftir Kamillu Einarsdóttur og Horfið ekki í ljósið eftir Þórdísi Gísladótt...
Með áhugaverðari bókaklúbbum seinni tíma er án efa bókaklúbbur Angústúru. Etýður í snjó eftir Yoko Tawada er sjötta bókin sem kemur út í bókaröð klúbbsins og er...
Fyrir margt löng síðan, rétt fyrir unglingsárin, las ég bækur Pullman um Lýru; Gyllta áttavitann, Lúmska hnífinn og Skuggasjónaukann. Ég las þær með augum krak...
Bestu bækurnar eru yfirleitt bækurnar sem maður vill helst ekki klára og þannig var sambandi mínu við Dag einn í desember einmitt háttað. Bókin er skrifuð af Jo...
Fyrir jólin datt í búðirnar bókin Norrænu goðin eftir Johan Egerkrans í íslenskri þýðingu Sigurðar Þórs Salvarssonar. Bókin er bráðfalleg með stórfenglegum, myr...
Sigurbjörg Þrastardóttir hefur meðal annars verið tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir ljóðabók sína Blysfarir.
Ég hef það stundum á tilfin...