by Katrín Lilja | des 9, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2022, Ungmennabækur
Allt er svart í myrkrinu er fyrsta skáldsaga Elísabetar Thoroddsen. Bókin hlaut tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022 í flokki barna- og ungmennabóka. Bókin er unglingabók og segir frá hinni 14 ára Tinnu sem er á leið í vetrarfrí með foreldrum sínum. Á...