Amma – Draumar í lit

Amma – Draumar í lit

Síðasta samtal mitt við ömmu mína var á hjúkrunarheimilinu, hún var eiginlega alveg hætt að geta tjáð sig, en skyldi allt. Ég sagði henni frá strákunum mínum, hvað við værum að bralla og bardúsa og ég held henni hafi þótt ágætt að hlusta á mig. Hún náði að draga mig...