by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | maí 11, 2020 | Fréttir, Glæpasögur, Hlaðvarp
Fjórði þáttur Bókamerkisins, bókmenntaþáttur og samstarfsverkefni Lestrarklefans við Bókasafn Garðabæjar, fór í loftið föstudaginn 8. maí kl. 13:00 í beinu streymi. Umfjöllunarefni þáttarins að þessu sinni voru glæpasögur. Sjöfn Hauksdóttir, bókmenntafræðingur,...