by Katrín Lilja | jún 18, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Sumarlestur 2019
Hundurinn með hattinn er fyrsta bókin sem gefin er út undir formerkjum nýs áskriftarklúbbs fyrir börn, Ljósaseríuklúbbsins á vegum Bókabeitunnar. Bókin er skrifuð af Guðna Líndal Benediktssyni og myndskreytt af Önnu Baquero. Það sem einkennir bækur úr Ljósaseríunni er...