by Rebekka Sif | ágú 31, 2021 | Sálfræðitryllir, Skáldsögur
Um þessar mundir er ég í fæðingarorlofi með syni mínum, mínu fyrsta barni, og mér fannst í alvöru góð hugmynd að fara að lesa bókina Grunur eftir Ashley Audrain í þýðingu Rögnu Sigurðardóttur. Þið ykkar sem þekkið til vitið að þessi bók fjallar um „martröð hverrar...