Nú í mars mánuði kom út hjá bókaútgáfunni Björt bókin Verity eftir Colleen Hoover í íslenskri...

Nú í mars mánuði kom út hjá bókaútgáfunni Björt bókin Verity eftir Colleen Hoover í íslenskri...
Wrong Place Wrong Time er sjöunda bók breska spennusagnahöfundarins Gillian McAllister. Hún var gefin út í ágúst 2022 og naut strax mikillar velgengni en Gillian hefur einnig náð góðum árangri með fyrri bókum sínum sem hafa setið hátt á metsölulistum. Bókin var...
Sálfræðitryllirinn Gísl, eða Hostage á frummálinu, var gefin út sumarið 2021 en kom út sumarið 2022 í íslenskri þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Bókin er sjötta skáldsaga breska rithöfundarins og fyrrverandi lögreglukonunnar Clare Mackintosh. Lestrarklefinn hefur...
Bók Colleen Hoover, Þessu lýkur hér, eða It Ends With Us eins og hún heitir á frummálinu, hefur...
Sálfræðitryllirinn Kverkatak eftir Kára Valtýsson kom út hjá bókaútgáfunni Hringaná í mars. Áður...
Um þessar mundir er ég í fæðingarorlofi með syni mínum, mínu fyrsta barni, og mér fannst í alvöru...