Sálfræðitryllir

Þessu lýkur hér – bók sem kemur á óvart

Þessu lýkur hér – bók sem kemur á óvart

Bók Colleen Hoover, Þessu lýkur hér, eða It Ends With Us eins og hún heitir á frummálinu, hefur vakið mikla lukku meðal lesenda sinna. Á samfélagsmiðlinum TikTok hefur hún komist inn á BookTok, en hér tala ég ekki af mikilli innsýn. Mín reynsla af TikTok einskorðast...

Lík í Leiruvoginum og tæpur lögfræðingur

Lík í Leiruvoginum og tæpur lögfræðingur

Sálfræðitryllirinn Kverkatak eftir Kára Valtýsson kom út hjá bókaútgáfunni Hringaná í mars. Áður hefur Kári gefið út tvær bækur - vestrana Hefnd og Heift. En að þessu sinni er það ekki Villta Vestrið sem er til umfjöllunar heldur Ísland nútímans. Hægfara niðurbrot...

Lúmskur sálfræðitryllir

Lúmskur sálfræðitryllir

Um þessar mundir er ég í fæðingarorlofi með syni mínum, mínu fyrsta barni, og mér fannst í alvöru...