by Katrín Lilja | nóv 9, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Ásrún Ester Magnúsdóttir er höfundur bókanna um hina orkumiklu stelpu Korku, sem kemur út í Ljósaseríu Bókabeitunnar. Fyrir jólin sendir Ásrún frá sér tvær bækur. Kvæðabókina Hvuttasveinar, með gamansömum kvæðum þar sem jólasveinarnir eru í hundagervi og bókina um...