by Katrín Lilja | maí 29, 2019 | Ást að vori, Hlaðvarp
Í maí höfum við hjá Lestrarklefnum lagst í djúpa þanka um ástina. Ástin er alls staðar! Og því ætti enginn að gleyma. við höfum bætt nokkrum umfjöllunum við í flokkinn okkar „ást að vori“, svo þið getið líka fundið ástina. Í bókmenntaheiminum finnst...