by Sæunn Gísladóttir | maí 12, 2019 | Fræðibækur, Kvikmyndaðar bækur, Spennusögur
Bad Blood: Secrets and Lies in a Silicon Valley Startup er einhver áhugaverðasta bók um sanna atburði sem ég hef nokkurn tímann lesið. Bókin fjallar um bandaríska nýsköpunarfyrirtækið Theranos og stofnandann Elizabeth Holmes, ævintýralegan uppgang þess og loks fall...