by Erna Agnes | ágú 12, 2019 | Pistill
Þessi færsla er tileinkuð öllum þeim sem eiga baðkör. Ef þú átt ekki baðkar þá veit ég ekki alveg hvað ég á að gera fyrir þig en það væri mögulega hægt að útfæra það sem á eftir kemur fyrir sturtur, fótaböð og klárlega heitapotta. Þessi færsla er nefnilega tileinkuð...