Pistill

Aðventa

Aðventa

Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í...

Að skrökva eða skapa: til varnar jólasveinunum

Að skrökva eða skapa: til varnar jólasveinunum

Það er svolítil saga sem við eigum saman. Í raun er það ekkert lítil saga, það er mjög stór saga. Saga sem við segjum hvoru öðru aftur og aftur, kynslóð fram af kynslóð. Saga sem við höfum  sett í bækur, kvikmyndir, margmiðlunarefni, auglýsingar og skráð í ótal...

Innbundnar bækur? Ekkert gæti verið fjarri sanni.

Innbundnar bækur? Ekkert gæti verið fjarri sanni.

Innbundnar bækur hafa yfirleitt þótt sitja hærra í virðingarstiganum en kiljurnar. Mjög mörgum þykir til dæmis ekki smart að gefa kiljur í jólagjöf, þess vegna koma bækur oft út innbundnar fyrir jól og svo korteri eftir jól koma út kiljuútgáfur af sömu titlum. Við sem...

Úr skúffu í hillu

Úr skúffu í hillu

Ég heyrði einhvers staðar að annar hver íslendingur gengi með bók í maganum. Nú veit ég ekki hvað...

Hlustun? Lestur? Hlustun?

Hlustun? Lestur? Hlustun?

Síðasta sumar keyptum við fjölskyldan aðgang að Storytel. Ætlunin var að hlusta á sögur í bílnum í...