Pistill

Hlustun? Lestur? Hlustun?

Hlustun? Lestur? Hlustun?

Síðasta sumar keyptum við fjölskyldan aðgang að Storytel. Ætlunin var að hlusta á sögur í bílnum í...

Hljóðbókahlustun lesenda Lestrarklefans

Hljóðbókahlustun lesenda Lestrarklefans

Að hlusta eða lesa, það er stóra spurningin. Er hlustun á bók það sama og lestur? Og lestur það sama og hlustun? Sjálfri finnst mér hljóðbókahlustun ekki vera það sama og lestur, upplifunin er allt önnur. Ég hef ekki dottið inn í hljóðbækurnar eins og svo margir aðrir...

Þitt annað heimili – fullt af bókum!

Þitt annað heimili – fullt af bókum!

Mitt hverfisbókasafn var Kringlusafnið. Nema á þeim tíma var það ekki í Kringlunni heldur í kjallara Bústaðakirkju og var kallað Bústaðasafn. Ég man eftir bókahillum upp í loft, stuttum göngutúrnum frá húsinu mínu í átt að spennandi lesefni. Ég man þetta líklega...

Lestrarlægðin og núvitundin

Lestrarlægðin og núvitundin

Allir kannast við það að lenda í smá lestrarlægð. Þegar ekkert virðist grípa mann, þegar persónur...