by Katrín Lilja | sep 6, 2019 | Ævisögur, Valentínusardagur
Glæpur við fæðingu eftir Trevor Noah í framúrskarandi íslenskri þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur er bók sem fæstir ættu að láta fram hjá sér fara. Í bókinni segir Noah frá uppvexti sínum í Suður-Afríku, á tíma þegar aðskilnaðarstefnan var upp á sitt besta. Noah er...