by Katrín Lilja | júl 14, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Gunnar Helgason er einn af okkar kærustu barnabókahöfundum. Sögurnar um Stellu slógu í gegn og eru þegar orðnar fjórar. Það virtist því sem Fótboltasagan mikla myndi enda sem fjórleikur og því kom það mörgum á óvart þegar fimmta bókin í seríunni, Barist í...