by Erna Agnes | jún 30, 2019 | Ævintýri, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Klassík, Lestrarlífið, Spennusögur
Árið er 2000. Það eru jól. Ég opna pakkann frá Kertasníki. Í honum er að finna eina skrítnustu bók sem ég hef séð og lesið. Blífðinnur eftir Þorvald Þorsteinsson. Ég vissi ekki á þessum tíma að þarna hélt ég á bókinn sem átti eftir að hafa hvað mest áhrif á mig. Ég...
by Katrín Lilja | jún 20, 2019 | Barnabækur, Glæpasögur, Íslenskar barnabækur, Sumarlestur 2019
Bergrún Íris Sævarsdóttir er fyrsti handhafi verðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur sem veitt eru fyrir frumsamið og áður óbirt handrit að barna- og unglingabók. Kennarinn sem hvarf er spennandi saga af krökkunum í 6.BÖ sem þurfa að glíma við algjörlega...
by Katrín Lilja | jún 18, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Sumarlestur 2019
Hundurinn með hattinn er fyrsta bókin sem gefin er út undir formerkjum nýs áskriftarklúbbs fyrir börn, Ljósaseríuklúbbsins á vegum Bókabeitunnar. Bókin er skrifuð af Guðna Líndal Benediktssyni og myndskreytt af Önnu Baquero. Það sem einkennir bækur úr Ljósaseríunni er...
by Fanney Hólmfríður | jún 2, 2019 | Barnabækur
Ein af mest lesnu barnabókum á mínu heimili er hin fagurgula Ys og þys í Erilborg (e. What do people do all day?). Erilborg þarf sjálfsagt ekki að kynna fyrir Íslendingum – þeir sem þekkja ekki bækurnar hafa vart geta komist hjá því á einhverjum tímapunkti að...
by Katrín Lilja | jún 1, 2019 | Barnabækur, Glæpasögur, Myndasögur, Sterkar konur
Það gladdi okkur mæðgin mikið þegar við rákum augun í að fjórða og nýjasta bókin um Rauðu grímuna var komin búðir, Handbók fyrir ofurhetjur – Vargarnir koma. Bækurnar um Lísu, ósköp venjulega stelpu sem kemst yfir handbók fyrir ofurhetjur, eru grípandi lesning...