by Katrín Lilja | feb 10, 2023 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Hávarður, Maríus og Bartek eru aftur komnir á stjá. Holuopotvoríurnar eru ekki til friðs í steypurörinu og nú þurfa þeir að láta þær hafa það. Eða alla vega komast í gegnum netið sem sett hefur verið rörið. Við kynntumst strákunum fyrst í bókinni Holupotvoríur alls...
by Katrín Lilja | des 9, 2018 | Lestrarlífið
Bækur eru tilavalin jólagjöf í alla pakka að mínu mati. Í minningunni eru bestu jólin þau þar sem ég fékk bara bækur í jólagjöf. Allir pakkarnir voru harðir og ferkantaðir. Ég eyddi öllum jólunum í náttfötum og las hverja bókina á eftir annarri. Það var alltaf gaman...