by Katrín Lilja | sep 11, 2018 | Barnabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Lestrarlífið
Nú þegar skólarnir eru komnir á skrið og nýjir lesendur eru að uppgötva leyndardóma lesturs, stafa og læsis, þá er ekki úr vegi að velta fyrir sér lesefni fyrir yngstu lesendurna. Ég fékk í lið með mér skólabókasafnsfræðing til að klastra saman góðum lista yfir...