Krakkahornið: Geimveran

Krakkahornið: Geimveran

Geimveran Eftir Katrínu Lilju Jónsdóttur   „Hvað í…“ tautaði Elías við sjálfan sig á meðan hann prófaði að stinga símanum aftur í samband. Hann vildi ekki hlaða sig og batteríið var næstum alveg tómt. Af einhverri ástæðu hafði síminn ekkert hlaðið sig um...