by Erna Agnes | okt 27, 2019 | Ævisögur, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Jæja, ég las Hin ósýnilegu eftir Roy Jacobsen, sem fengið hefur lofsamlega dóma hvaðanæva að; heilar sex stjörnur þar sem talað er um bókina sem fagurbókmenntir eins og þær gerast bestar og ég veit ekki hvað og hvað. Ég veit ekki með ykkur en ég elska fallegar og vel...