by Rebekka Sif | jún 24, 2020 | Skáldsögur, Sumarlestur
Nýjung hjá Unu útgáfuhúsi er bókaserían Sígild samtímaverk. Fyrsta bókin sem kemur út í seríunni er Beðið eftir barbörunum (1980) eftir nóbelskáldið J.M. Coetzee. Bókin er í þýðingu Sigurlínu Davíðsdóttur og Rúnars Helga Vignissonar. Bókin var upprunalega þýdd fyrir...