by Katrín Lilja | sep 6, 2023 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Bekkurinn minn er sería barnabóka sem gerast í íslenskum veruleika eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur og Iðunni Örnu. Í hverri bók í seríunni fylgir lesandinn eftir einu barni í bekknum. Sögurnar gerast bæði innan skólans sem utan og spegla sérstaklega vel raunveruleika...
by Katrín Lilja | feb 9, 2021 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Það er alltaf gleðilegt þegar nýja léttlestrarbækur koma út, ekki síst þegar þær endurspegla veruleika íslenskra barna. Í nýrri seríu léttlestrabóka frá Bókabeitunni, Bekkurinn minn, er þetta einmitt raunin. Yrsa Þöll Gylfadóttir sér um textavinnuna í bókunum og Iðunn...