by Katrín Lilja | jan 31, 2019 | Hlaðvarp, Jólabækur 2018
Þá er janúar á enda og við vonum að sem flestir hafi komist í gegnum jólabækurnar enn stóðu ólesnar í desember. Lestrarklefinn lagðist í vinnu í janúar og afraksturinn er þessi þægilegi hlaðvarpsþáttur sem unnin er í samstarfi við Kjarnann. Í þættinum skoðum við...
by Katrín Lilja | des 11, 2018 | Barnabækur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018
Enn einu sinni er langt liðið á desember og Stekkjastaur kíkir við í kvöld, og hver hrekkjóttur bróðirinn á eftir öðrum næstu kvöld. Komu þessara bræðra er beðið með eftirvæntingu hér, líkt og á öðrum heimilum geri ég ráð fyrir, og skórnir eru komnir út í glugga þótt...