Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023

Skoppandi sannleikur

Skoppandi sannleikur

Arfur og umhverfi eða Arv og Miljö eftir norska samtímahöfundinn Vigdis Hjorth vekur svo...

Vanþakklátt fólk á flótta

Vanþakklátt fólk á flótta

Dina Nayeri var barn á flótta frá trúarofstæki í Íran á níunda áratug síðustu aldar. Hún flúði til Bandaríkjanna með viðkomu á Ítalíu og í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum, og lýsir upplifun sinni í bókinni The Ungrateful Refugee, sem er komin út í íslenskri þýðingu...

Þetta er ekki alvöru sorg

Þetta er ekki alvöru sorg

Árið er 2083 og Jóhanna býr sig undir barnlausa viku. Hún gluggar í ættarsöguna sem Stefán faðir hennar hefur skrifað, og lesandinn fylgir henni inn í fortíðina. Stefán byrjar ættarsöguna á Ítalíu, rekur sig til Norður Ameríku, Íslands og Víetnam. Ættartré Jóhönnu vex...

Ögrandi smásagnasafn

Ögrandi smásagnasafn

Bókmenntir Suður-Ameríku hafa alltaf heillað mig. Smásögur eru töluvert virðingaverðara...

Ameríka er líka blekking

Ameríka er líka blekking

Fólk var hneppt í þrældóm frá mismunandi svæðum í Afríku nýlendutímans. Það var flutt í gegnum...

Gratíana fullorðnast

Gratíana fullorðnast

Benný Sif Ísleifsdóttir stimplaði sig rækilega inn á rithöfundasenuna á Íslandi við útgáfu fyrstu...

Edinborg í aðalhlutverki

Edinborg í aðalhlutverki

Nú er farið að líða að aðventunni og því tilvalið að taka því rólega, búa sér til heitt súkkulaði...