by Katrín Lilja | feb 11, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Ungmennabækur
Bækurnar um bernskubrek Ævars vísindamanns, sem eru skrifaðar af Ævari Þóri Benediktssyni, eru orðnar þrjár. Gestir utan úr geimnum er þriðja bókin í þeim bókaflokki en jafnframt sú fyrsta sem er lesin hér á bæ. Því skal þó bætt við að ég hef beðið þess með óþreyju að...