by Katrín Lilja | nóv 16, 2018 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur
Ég var ekkert of viss um hvað mér ætti að finnast um Stormsker – Fólkið sem fangaði vindinn eftir Birki Blæ Ingólfsson þegar ég byrjaði að lesa hana. Einhvern veginn minnti hún mig á Söguna af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason, sem er svo sem ekki slæmt....