by Rebekka Sif | maí 7, 2019 | Skáldsögur
Ég hóf lestur á Bjargfæri eftir Samanta Schweblin eftir að hafa heyrt góða hluti um smásagnasafnið hennar Mouthful of Birds og þessa fyrstu skáldsögu hennar, sem ber nafnið Distancia de rescate á móðurmálinu. Samanta er fædd árið 1978 í Buenos Aires í Argentínu en býr...