by Aðsent efni | okt 6, 2022 | Rithornið
Í Sýnishorninu birtum við brot úr bókum sem eru væntanlegar eða ný útkomnar. Hér má lesa forkaflann úr bókinni Bronsharpan sem er bók tvö í Dulstafa bókaflokknum eftir Kristínu Björg Sigurvinsdóttur sem kemur út hjá bókaútgáfunni Björt þann 15. október. Hægt er að...