by Rebekka Sif | feb 17, 2020 | Fréttir, Hlaðvarp
Nú er komið nýtt hlaðvarp fyrir elskendur hins ritaða orðs, Blekvarpið! Blekvarpið er kennt við Blekfjelagið sem er nemendafélag meistaranema í ritlist við Háskóla Íslands. Í ritlistinni kynnast upprennandi höfundar allskonar leiðum til að þróa textana sína áfram og...