by Erna Agnes | jún 7, 2019 | Ævisögur, Barnabækur
Dóttir mín er tæplega eins og hálfs árs. Því gefur að skilja að barnabækurnar sem lesnar eru, eða öllu heldur flett er í gegnum, á mínu heimili eru harðspjalda. Ein þeirra er sagan um bangsann Bóbó sem fer í leikskólann. Sagan er ekki stórbrotin en eins og...