Vetrargulrætur hlutu Sparibollann

Vetrargulrætur hlutu Sparibollann

Í gær hlaut Ragna Sigurðardóttir Sparibollann – verðlaun fyrir fegurstu ástarjátninguna fyrir smásagnasafnið sitt Vetrargulrætur. Veðrið setti nokkuð strik í reikninginn, gul viðvörun og vegir lokaðir, og færri komust á afhendinguna en vildu. Til dæmis komst...
Fjölbreytt bókmenning austanfjalls

Fjölbreytt bókmenning austanfjalls

Á Suðurlandi, eða austanfjalls, blómstrar bókmenntalífið. Þar hafa verkefni eins og „Bókabæirnir austanfjalls“ náð góðri fótfestu og náð að vekja athygli á bókum og bókalestri. Gerðar hafa verið tilraunir með bækur í strætó, sérstakan Ljóðapóstkassa, bókaskúr og margt...