Bækur inn um lúgu

Bækur inn um lúgu

Það er eitthvað fallegt við að fá póstsendingu inn um lúguna. Þá meina ég ekki auglýsingabæklinga eða sífellda yfirlitið yfir lífeyrissjóðsstöðuna frá Þýskalandi sem enginn kann að lesa, heldur eitthvað eigulegra og meira spennandi. Sending sem að gefur meira af sér,...