by Rebekka Sif | sep 5, 2019 | Skáldsögur
Nú á dögunum kom út bókin Eins og fólk er flest eftir Sally Rooney hjá bókaútgáfunni Benedikt. Bókin er hluti af bókaklúbbnum Sólinni þar sem bækur fá yfirleitt kápu í sama þema, en Eins og fólk er flest fékk að halda upprunalegu kápunni sinni, líklega vegna...