by Katrín Lilja | des 4, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur, Viðtöl
„Eins og allar mínar bækur eru þessi saga fyrst og fremst um persónurnar og viðbrögð þeirra við aðstæðunum, segir Ármann Jakobsson sem gefur út tvær skáldsögur í jólabókaflóðið. Önnur er hans önnur glæpasaga Urðarköttur og hin er barna- og unglingabókin Bölvun...