by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 11, 2021 | Leikhús
Loksins, loksins. Eftir langa bið og menningarþurrk komst ég loksins á leiksýninguna Níu líf eftir samkomutakmarkanir. Miðinn var keyptur í janúar 2020. Ég var orðin stressuð hvort biðin þessi tæpu tvö ár eftir sýningunni myndi gera það að verkum að ég myndi hafa of...
by Rebekka Sif | sep 8, 2021 | Leikhús
Sunnudagskvöldið 5. september gekk ég inn á sýninguna Mæður á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu. Salurinn var troðfullur af grímuklæddum konum, tveimur værum ungabörnum og þessum eina karli á fremsta bekk. Litríkt sviðið blasti við þar sem sjá mátti mannhæðarháa útgáfu...