by Katrín Lilja | júl 11, 2019 | Fréttir
Íslenskir barna- og unglingabókahöfundar fordæma brottvísanir íslenskra stjórnvalda á börnum á flótta og fjölskyldna þeirra. Höfundarnir þrjátíu tveir sem hafa skrifað undir yfirlýsinguna segja óviðunandi að 75 börnum hafi verið synjað um vernd á Íslandi það sem af er...