by Sæunn Gísladóttir | ágú 7, 2019 | Glæpasögur, Skáldsögur
Sumarið er tíminn fyrir glæpasögur og því var ég spennt að næla mér í eina slíka síðustu helgi. Case Histories eftir Kate Atkinson varð fyrir valinu. Bókin kom út árið 2004 og fjallar um einkaspæjarann Jackson Brodie og þrjú gömul óleyst mál sem falla í hendurnar á...