by Sæunn Gísladóttir | mar 20, 2020 | Glæpasögur, Leslistar
Glæpa- og spennusögur eru einhverjar vinsælustu bækur sem gefnar eru út á Íslandi og þótt víða annars staðar væri leitað. Mörg af þekktustu nöfnunum í bransanum hafa gefið út sterkan straum af góðu efni síðasta áratuginn. Hins vegar getur verið sérstaklega skemmtilegt...