When I Grow up I Want to be a List of Further Possibilities (2017) Chen Chen er...

When I Grow up I Want to be a List of Further Possibilities (2017) Chen Chen er...
Náði þessi fyrirsögn athygli þinni áður en þú fórst á samfélagsmiðil du-jour? Frábært! Mig langar nefnilega að hjálpa þér að lesa meira. Ég veit að þú vilt það. Ég veit að bækurnar á náttborðinu þínu horfa á þig ásökunaraugum á hverju kvöldi þegar þú smellir aftur á...
Vinna síðustu vikna skilar sér loksins núna. Í dag höfum við opnar nýja síðu Lestrarklefans. Ætlunin er að viðmótið sé örlítið einfaldara fyrir lesendur okkar. Við höfum bætt við leslistum í haus síðunnar, þar sem auðvelt er að nálgast leslista með barnabókum. Aðrir...
Sumarið er tíminn - fyrir endalausan lestur. Það er kominn júní og við í Lestrarklefanum erum...
“Staðreyndin er sú að barnauppeldi er langt og erfitt starf, ávinningurinn er ekki alltaf augljós,...
Hvað les fólkið sem er handtekið á mótmælum? Listi yfir bækur, teknar saman af þeim sem sitja í...
Jólabókaflóðið í lok hvers árs er stórt. Það er engin leið fyrir nokkurn að komast yfir það að...
Stutta skáldsagan hefur rutt sér til rúms hér á Íslandi en margar skáldsögur sem komu út í síðasta...
Síðustu vikur hafa raftæki átt alla athygli mína. Ég hangi í símanum, hálf kvíðin yfir framgangi...