Leslistar

Hinsegin leslisti 2023

Hinsegin leslisti 2023

Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir hjá mér og mörgum öðrum, en í ágúst verður hinseginleikinn...

Sumarleslisti Lestrarklefans 2023

Sumarleslisti Lestrarklefans 2023

Það er orðin hálfgerð hefð að ritstjórar og pennar Lestrarklefans skrifi nokkur orð um bækurnar sem verða lesnar yfir sumarið. Sumarleslistinn er í formi lítilla dagbókarfærslna þar sem hver og einn penni segir frá nýlesnum bókum og þeim sem eru næstar á listanum. Við...

Lægðarleslisti Lestrarklefans

Lægðarleslisti Lestrarklefans

Það eru tólf veðurviðvaranir fyrir næstu tvo daga, á morgun er fimmti mánudagurinn í janúar sem margir munu líklega upplifa sem þann sextugasta. Lægðunum stjórnum við ekki, aðeins því hvernig við bregðumst við. Það er hægt að missa gleðina og verða svekkt yfir því að...

Innsigling ljóðanna

Innsigling ljóðanna

Nú flæða ljóðabækurnar í búðir og bíða stilltar eftir að lesendur taki þær upp og gefi innihaldi...

Bækur um fjármál

Bækur um fjármál

Það er óneitanlega hætt við að einhverjir velji frekar að horfa á málningu þorna, eða ganga í það...