Nú, þegar nálgast frí hjá mörgum yfir hátíðarnar, heyri ég æ fleiri tala um allar þáttaraðirnar sem á að leggjast yfir í fríinu. „Hvað á svo að horfa á um jólin...
Það styttist í jólin og börnin fara að hlakka til. Biðin er nær óbærileg og þá er kannski gott að geta gripið í eitthvað skemmtilegt til að gera biðina ögn bæri...
Ég held að flest okkar séu sammála um að hvað sem getur dregið huga okkar frá kófinu hressi, bæti og kæti. Jafnvel þótt það sé eitthvað Hrollvekjandi.
...
Fleiri bækur hafa bæst við í flóru nýútkominna og væntanlegra bóka og ljóst að mikils er að vænta í nýrri jólabókavertíð. Lesendur geta látið sig hlakka til jól...
Er enn verið að ritskoða bækur? Svarið er já. Er enn verið að ákveða hvað telst vera í lagi og hvað telst ekki vera í lagi? Svarið er aftur já. Er ekki öruggleg...
Enn berast fréttir af bókum sem eru væntanlegar og fleiri höfundar hafa frumsýnt kápur á nýjum bókum. Við getum einfaldlega ekki beðið eftir sumum þeirra!
Þín ...
September er meira en hálfnaður og bókafólk er farið að titra af eftirvæntingu fyrir nýrri útgáfu. Það er eins og allir haldi niðri í sér andanum, bíði með eyru...
Sumarið er tíminn! Tíminn til þess að lesa! Margir eru eflaust komnir í sumarfrí, á leið í sumarfrí, eða að minnsta kosti að njóta auka sólarstundanna sem sumar...
Fyrir óralöngu síðan, þegar ég sjálf ferðaðist um landið með foreldrum mínum, var eitt árið með í ferð bókin Síðasta bærinn í dalnum (1950) eftir Loft Guðmundss...
Bandaríkin loga vegna morðs lögreglunnar á hinum óvopnaða svarta Bandaríkjamanni George Floyd. George Floyd er ekki fyrsti svarti maðurinn, og verður ...
Einn skemmtilegasti áfangi sem ég tók í menntaskóla var enskuáfanginn From the Book to the Movie, eins og titillinn bendir til snérist áfanginn um kvikm...
Það eru vægast sagt undarlegir tímar og börn og unglingar finna fyrir því. Það er skrýtið að skólahald sé ekki eins og það á að vera. Það er kvíðavaldandi að he...
Glæpa- og spennusögur eru einhverjar vinsælustu bækur sem gefnar eru út á Íslandi og þótt víða annars staðar væri leitað. Mörg af þekktustu nöfnunum í bransanum...
Það getur verið svo gott og örvandi að sökkva sér ofan í annan heim og þá sérstaklega heim skáldskaparins, þegar maður óskar þess að flýja eigin veruleika. Stun...
Í þeim dystópíska veruleika sem við lifum núna þá er ágætt að geta leitt hugann að einhverju öðru. Eflaust eru einhverjir lesendur sem hafa þreyjað sóttkví nú þ...