Leslistar

Hinseginn leslisti 2022

Hinseginn leslisti 2022

When I Grow up I Want to be a List of Further Possibilities (2017) Chen Chen er...

Lestu þetta áður en þú skoðar instagram

Lestu þetta áður en þú skoðar instagram

Náði þessi fyrirsögn athygli þinni áður en þú fórst á samfélagsmiðil du-jour? Frábært! Mig langar nefnilega að hjálpa þér að lesa meira. Ég veit að þú vilt það. Ég veit að bækurnar á náttborðinu þínu horfa á þig ásökunaraugum á hverju kvöldi þegar þú smellir aftur á...

Ný síða

Ný síða

Vinna síðustu vikna skilar sér loksins núna. Í dag höfum við opnar nýja síðu Lestrarklefans. Ætlunin er að viðmótið sé örlítið einfaldara fyrir lesendur okkar. Við höfum bætt við leslistum í haus síðunnar, þar sem auðvelt er að nálgast leslista með barnabókum. Aðrir...

Sumarlestur Lestrarklefans

Sumarlestur Lestrarklefans

Sumarið er tíminn - fyrir endalausan lestur. Það er kominn júní og við í Lestrarklefanum erum...

Eftir flóðið 2021

Eftir flóðið 2021

Jólabókaflóðið í lok hvers árs er stórt. Það er engin leið fyrir nokkurn að komast yfir það að...

Bækur í einni setu

Bækur í einni setu

Stutta skáldsagan hefur rutt sér til rúms hér á Íslandi en margar skáldsögur sem komu út í síðasta...