Er þetta ekki að fara að vera frábært sumar? Það fer alla vega vel af stað með hlýjasta maí-mánuði...

Er þetta ekki að fara að vera frábært sumar? Það fer alla vega vel af stað með hlýjasta maí-mánuði...
Það er engin leið fyrir nokkurn að komast yfir það að lesa allar bækurnar sem koma út fyrir jól. Við í Lestrarklefanum tókum saman nokkrar bækur sem okkur finnst að hefðu mátt fá meiri athygli í síðasta flóði.Hvíti ásinn eftir Jóhönnu Sveinsdóttur Ég varð virkilega...
Hann er genginn í garð. Annað árið í röð býður Lestrarklefinn ykkur að rúlla með okkur inn í ógnina .. inn í hinn eina sanna .. Hrolltóber. Rétt eins og í fyrra höfum við tekið saman leslista með alls kyns ógeði og hryllilegheitum til að fagna árstíðinni. Haldið ykkur...
Sumarið hlýtur nú að fara að koma og með því fjöldi stunda þar sem dásamlegt er að sitja með bók...
Jólabókaflóðið hefur yfir sér rómatískan blæ sem hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Í...
Lestur ljóðabóka er einstaklega notalegur yfir hátíðarnar. Það fer auðvitað eftir ljóðabókinni sem...
Er einhver jólagjöf betri en góð bók? Því trúum við í ritstjórn Lestrarklefans ekki! Á hverju ári...
Það eru einungis átta vikur eftir af þessu ári. Mörg okkar eru kannski í afneitun yfir þessari...
Þá er október genginn í garð og ekki seinna vænna en að tileinka sér bandaríska siði og fara í...