by Sæunn Gísladóttir | nóv 11, 2023 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Skvísubækur
Ragnheiður Jónsdóttir er sigurvegari Svartfuglsins árið 2023. Svartfuglinn eru glæpasagnaverðlaun sem Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson standa að baki ásamt Veröld og voru fyrst veitt árið 2018. Bókin sem sigraði í ár heitir Blóðmjólk . Sem mikill aðdáandi...