by Aðsent efni | apr 30, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Fyrsta skrefið Eftir Davíð Sigurvinsson Klukkan er tvö um nótt á þriðjudegi, borgin sefur líflaus og gráa sumarnóttin hylur hana með þokunni sem fylgdi regninu. Svitadropi lekur af hökunni á mér á stálhandriðið sem ég held svo fast í. Spegilmynd mín er það eina sem ég...