by Katrín Lilja | des 5, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur
Fyrir nokkrum mánuðum vissi ég ekkert um fótbolta. Ekki neitt! Og ég er ekki einu sinni að ýkja þegar ég lýsi þessari vankunnáttu minni. Svo kom HM í knattspyrnu og nýtt áhugamál skaut niður rótum hjá þeim sex ára sem núna æfir fótbolta þrisvar í viku. Allt snýst um...