Rótleysi og einmanaleiki á Ísafirði

Rótleysi og einmanaleiki á Ísafirði

Brúin yfir Tangagötuna eftir Eirík Örn Norðdahl fjallar um Halldór, einmana karl á besta aldri sem lætur sér leiðast heima hjá sér á meðan það er vinnslustopp í rækjunni. Hann er á fullum launum og eyðir tímanum í að velta fyrir sér tilvistinni, samtímanum, túrismanum...