by Katrín Lilja | sep 19, 2022 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Sterkar konur
Sigurlín Bjarney Gísladóttir hefur mest af fengist við ljóð, smásögur og prósaljóð í skrifum sínum. Hún hlaut tilnefningar til Maístjörnunnar árið 2017 fyrir ljóðabók sína Tungusól og nokkrir dagar í maí og árið 2020 fyrir ljóðabókina Undrarýmið. Það heyrir því til...