Sagan um Sögu og þakklætið

Sagan um Sögu og þakklætið

Líf mitt snýst að miklu leyti um leitina að hinni fullkomnu barnabók. Ég vinn sem sagt á leikskóla og börnin eru þau allra mikilvægasta í mínu lífi ásamt dóttur minni og fjölskyldu. Þess vegna verð ég svo óskaplega glöð þegar ég les yndis ljúfar barnabækur fyrir þau,...