by Katrín Lilja | feb 2, 2020 | Ljóðabækur, Ritstjórnarpistill
Tjáning í gegnum ljóð getur verið í knöppum og hnitmiðuðum texta sem skilur gríðarlega mikið eftir í huga lesandans. Stystu ljóð geta oft verið þau áhrifamestu, sem vekja mestar tilfinningar og sitja í manni lengi. Í febrúar gefum við ljóðabókum pláss. Í síðasta...