by Sæunn Gísladóttir | mar 19, 2020 | Ferðasögur, Smásagnasafn
Við hjá Lestrarklefanum fögnum fjölbreytileikanum í bókmenntum og vorum því spennt þegar Bjartur fór að hefja útgáfu á ritröðinni Smásögur heimsins. Áætlun ritraðarinnar er að kynna úrval smásagna frá öllum heimsálfum fyrir Íslendingum. Bindin eru fimm talsins:...