Í ljósi þess að Lestrarklefinn ætlar að setja ferðabókmenntir í brennidepil þótti mér rétt að skrifa um án vafa bestu ferðabók sem ég hef lesið, Venice eftir Ja...
Síðustu dagar móður minnar eftir Sölva Björn Sigurðsson kom út árið 2009 hjá Sögum útgáfu.
Það sem greip í mig og færði mig að því að lesa þessa tilteknu bó...
Í júní fer landinn að hugsa sér til hreyfings. Flestir munu ferðast innanlands í ár, af augljósum ástæðum. Sumir komast ekkert vegna vinnu, en þrá mjög heitt að...
Vísindaskáldsögur fyrir börn eru ekki á hverju strái. Að minnsta kosti ekki á íslensku. En þó hefur ein serían ratað á íslenska tungu, þökk sé Erlu E. Völudóttu...
Við hjá Lestrarklefanum fögnum fjölbreytileikanum í bókmenntum og vorum því spennt þegar Bjartur fór að hefja útgáfu á ritröðinni Smásögur heimsins. Áætlun ritr...
Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur vonandi ekki farið framhjá neinum. Þetta eru að sjálfsögðu uppruna...
Vetrargulrætur, nýtt smásagnasafn eftir Rögnu Sigurðardóttur kom út síðasta haust og fékk góðar viðtökur. Gagnrýnendur Kiljunnar sögðu bókina meðal annars með s...
Íslendingar hafa glaðst yfir veðurblíðu sumarsins 2019 sem virðist á vissan hátt vera að bæta upp skelfingu síðasta sumars. Þessu blíðskapaveðri fylgir sú breyt...