Ferðasögur

„Pabbi þarf að vinna til seint“

„Pabbi þarf að vinna til seint“

Í síðustu viku var gamanleikritið Pabbastrákar frumsýnt í Tjarnarbíó. Áhorfendur eru fluttir til ársins 2007 þar sem sýslumannsmöppudýrið Ólafur Bragi er á leið í æðislegt fjölskyldufrí til Spánar með Silju konu sinni og 15 ára syni þeirra, Snorra. Á flugvellinum...

Í ástarsorg í Víetnam

Í ástarsorg í Víetnam

Það má með sanni segja að heimurinn hafi minnkað töluvert í pestarástandinu sem ríkir í heiminum. Ferðalög á milli landa liggja niðri að mestu og sjálf hef ég ekki ferðast út fyrir Íslandsstrendur síðan 2019, eins og eflaust flestir landsmenn. Það því dýrmætt að geta...

Ekta New York búi

Ekta New York búi

New York! New York! eftir Stefán Jón Hafstein kom út árið 1993 og veitir lesendum einstaka innsýn...

Spesdrykkir og lævseivarar

Spesdrykkir og lævseivarar

Síðustu dagar móður minnar eftir Sölva Björn Sigurðsson kom út árið 2009 hjá Sögum útgáfu.  Það...

Á flakki í júní

Á flakki í júní

Í júní fer landinn að hugsa sér til hreyfings. Flestir munu ferðast innanlands í ár, af augljósum...

Heimakær hobbiti

Heimakær hobbiti

  Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að...