Ferðasögur

Í ástarsorg í Víetnam

Í ástarsorg í Víetnam

Það má með sanni segja að heimurinn hafi minnkað töluvert í pestarástandinu sem ríkir í heiminum....

Feneyjar úr fjarlægð – Venice eftir Jan Morris

Feneyjar úr fjarlægð – Venice eftir Jan Morris

Í ljósi þess að Lestrarklefinn ætlar að setja ferðabókmenntir í brennidepil þótti mér rétt að skrifa um án vafa bestu ferðabók sem ég hef lesið, Venice eftir Jan Morris. Morris er stórmerkilegur höfundur sem er því miður lítt þekkt utan heimalands hennar, Bretlands....

Ekta New York búi

Ekta New York búi

New York! New York! eftir Stefán Jón Hafstein kom út árið 1993 og veitir lesendum einstaka innsýn í ys og þys í lífi Kristinns Jóns Guðmundssonar ólöglegs innflytjenda og sendils í stóra eplinu á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Kristinn Jón flutti til New York...

Spesdrykkir og lævseivarar

Spesdrykkir og lævseivarar

Síðustu dagar móður minnar eftir Sölva Björn Sigurðsson kom út árið 2009 hjá Sögum útgáfu.  Það...

Á flakki í júní

Á flakki í júní

Í júní fer landinn að hugsa sér til hreyfings. Flestir munu ferðast innanlands í ár, af augljósum...

Heimakær hobbiti

Heimakær hobbiti

  Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að...

Heimur múmínálfanna

Heimur múmínálfanna

Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur...